Fallegur dagur

Við erum allskonar og erum stolt af því. Allt frá því að flytja inn eigin vörur víða að úr veröldinni yfir í að gefa út okkar eigin spil og tímarit. Við sjáum líka til þess samfélagsmiðlarnir þínir vekji góða athygli og að þú missir aldrei af bestu tilboðunum.

Hvað gerum við?

Samfélagsmiðlar & markaðsmál

Leyfðu okkur að sjá um samfélagsmiðlana þína með uppbyggilegum, jákvæðum og skemmtilegum hætti. 

Útgáfa

Síðastliðna áratugi höfum við gefið út fjölmörg íslensk borðspil sem hafa flest slegið í gegn hjá íslensku þjóðinni. Undir okkar hatti gefum við líka út tvö vinsæl tímarit. Annað þeirra er Úllen dúllen sem tekur á öllu því helsta sem er að gerast í menningarlífi á Íslandi. Hitt er Ferðatíminn sem fjallar um allt sem viðkemur ferðalögum á erlendri grundu. 

Netverslun & tilboð

Við flytjum inn frábærar vörur víða úr veröldinni sem við seljum á Pjúra.is, okkar eigin netverslun. Þá bjóðum við uppá fjölbreytt og oft á tíðum ómissandi tilboð á ýmsum vörum og þjónustu hér á landi, á tilboðsvefnum bilun.is.